föstudagur, 5. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í markaðsfræði var skipt í 6 manna hópa nýlega, sem er ekki í frásögu færandi nema fyrir það að ég var settur í hóp með 5 stelpum, þar af heita fjórar af þeim Eva. Okkar hlutverk er að gera einhverskonar fyrirlestur, 15-20 mínútna langan um eitthvað fyrirtæki. Krefjandi og eflaust skemmtilegt verkefni framundan.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.