mánudagur, 29. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Eftir 20 ára tölvunotkun var ég að fatta til hvers takkinn "scroll lock" á lyklaborðinu er í kjölfar þess að ég hef unnið á excel síðustu 6 tímana rúmlega. Ég ætla þó engum að segja hvaða tilgangi hann þjónar því rétt í þessu gleymdi ég því. Þá er bara að byrja upp á nýtt og líta björtum augum á framtíðina. Hver veit, kannski veit ég til hvers hann er þegar ég verð fimmtugur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.