fimmtudagur, 18. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég vil ekki vera að monta mig en ég get ekki að því gert. Í dag ákvað ég, heimborgarflakkarinn, að taka strætó frá Hlemmi. Ævintýrið byrjaði á því að við Björgvin bróðir fórum í heimsókn til ömmu í Skipholt en þaðan gengum við niður á hlemm, rétt si svona. Þaðan tókum við svo sexuna að útidyrahurðinni á Tunguvegi 18, nánast. Svona er ég nú orðinn sniðugur í strætómálum og í raun mætti segja að ég væri hetja hins almenna landsbyggðarmanns.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.