fimmtudagur, 18. september 2003

Ég hef löngum velt því fyrir mér hvað sé að frétta af Eþíópíu, eða hvað hafi orðið af því landi síðan matarskorturinn stóð sem hæst árið 1986. Núna, rúmlega 17 árum síðar hefur mbl.is birt frétt frá því landi og enn er það tengt mat. Hér er hún.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.