föstudagur, 19. september 2003

Þegar ég beið eftir strætó í morgun gekk framhjá mér stelpa, eins og hún gerir alla morgna. Hún var sæmilega förðuð í framan, með stærðarinnar eyrnalokka og í svona "gellufötum". Þetta skar í augun því hún getur ekki hafa verið mikið eldri en 10 ára gömul. Svona eru Reykjavíkurbörnin og mér verður flökurt á því að hugsa um það.

Tískan er alltaf af hinu illa, enda fylgi ég henni ekki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.