þriðjudagur, 23. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Barði í Bang Gang kom mér verulega á óvart fyrir rúmri viku síðan þegar ég sá nýjasta lag hans en hann er venjulega í raftónlist ýmiskonar. Nýjasta lagið er endurgerð á gamla slagaranum "Stop in the name of love" og myndbandið er frábært. Barði syngur lagið með undurfallegri kórdrengjaröddu með fallegu undirspili. Myndbandið sýnir svo hann vera ástfanginn í Íslenskri náttúru með Rósu á spotlight held ég örugglega. Rósa sýnir brjóst, rass og jafnvel meira en það gerir útslagið: besta myndband sem gert hefur verið við lag í flutningi Íslendings.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.