fimmtudagur, 21. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Um daginn sá ég mest megið af myndinni Ballistic: Ecks vs. Sever með Antonio Banderas og Lucy Liu í aðalhlutverkum. Myndin er svo svöl að ég hef mig ekki í að gagnrýna hana. Hún er of töff fyrir mig. Hálf stjarna af fjórum, bara af því ég hata of töff hegðun og þessi fer langt yfir öll velsæmismörk. Þess má þó geta að manneskja með eins rödd og Lucy Liu getur aldrei nokkurntíman verið kúl.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.