föstudagur, 1. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá legg ég af stað á Borgarfjörð Eystri á svokallaðan álfaborgarséns, hvað sem það þýðir. Þar ætlum við að tjalda, grilla, drekka og syngja fram undir miðja næstu viku ca (sunnudag væntanlega) ásamt því að sofa annað slagið. Ég kem þá aftur með ca 200 nýjar myndir og hver veit nema ég fái fráhvarfseinkenni frá tölvum og verði fluttur aftur heim með sjúkraflugi í spennitreygju. Fylgist með!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.