sunnudagur, 17. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Dagurinn í dag er merkilegur fyrir margar sakir, fyrst og fremst þó fyrir þá staðreynd að við bræðurnir flytjum úr þessum kjallara og heim í Fellabæinn en í þennan kjallara fluttum við 18. maí síðastliðinn eins og sjá má hér. Í Fellabæ mun ég búa í viku og á sunnudaginn næsta fer ég til Reykjavíkur fyrir tilstylli bifreiðar. Í Reykjavík mun ég, eins og áður segir, búa á Tunguvegi 18 með Óla Rúnari, Víði Þórarins og Gumma frá Reykjavík. Ég hef ekkert meira að segja um það, enda ekki alveg með hugann við þessar skriftir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.