sunnudagur, 17. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Framundan er síðasta nóttin í þessum, nánast tóma, kjallara. Minningar síðustu þriggja mánaða hellast yfir okkur þegar eignum okkar er pakkað niður og ekki laust við smá sorg. Þetta er jafnfram, að öllum líkindum, síðasta færslan á þessari síðu sem skrifuð er í kjallaranum, nema auðvitað andinn komi skyndilega yfir mig í kvöld. Ég ætlaði svo að skrifa eitthvað skondið hér en lenti í því að hlusta á Hello með Lionel Richie og ætla því bara að gráta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.