miðvikudagur, 27. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag lauk ég mínum þriðja degi í Háskóla Reykjavíkur. Á þessum tíma hef ég verið mjög athugull og fylgst með atferli samnemenda minna sem og kennara sem ég hef hitt. Af þeim kynnum get ég dregið eina sáraeinfalda ályktun; það er enginn með eins hárgreiðslu og ég. Frá því má svo draga aðra ályktun; ég er tímaskekktur Egilsstaðabúi í Reykjavík.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.