fimmtudagur, 24. júlí 2003

Margir hafa spurt mig hvaðan ég hafi fengið nafnið á síðuna, þeas "finnur.tk" en ekki eitthvað annað. Ástæðan er einfaldari en fólk grunar en svarið er í þessari mynd. Á henni er Einstein að vinna að nýrri formúlu sem hann svo breytti lítillega.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.