fimmtudagur, 24. júlí 2003

Enn eina ferðina hrundi msspro reikningurinn minn og þarf ég því að endurupphlaða talsvert af gögnum til að fá myndir og annað nytsamlegt aftur inn. Ég mæli með því að þið mótmælið með mér gegn þessari hroðalegu þjónustu með 5 mínútna þögn (ein mínúta fyrir hvert skiptið sem reikningurinn minn hefur hrunið) kl 13:00 í dag. Vonandi náum við að knýja fram réttlæti. Lifi byltingin!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.