miðvikudagur, 16. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Gærkvöldið var eins dapurlegt og á verður kosið. Eftir vinnu aðstoðaði ég Bylgju við ftp forrit sem hún var að fá sér en strax eftir það ákvað ég að leggja mig í klukkutíma. Ég vaknaði svo kl tíu svo ég gæti farið að sofa. Ég ætlaði mér ýmislegt í gær, t.d. að lyfta, spila körfubolta, slá skattstofugarðinn, horfa á boston public og jafnvel aðstoða Björgvin við að breyta um útlit á síðunni sinni, en þess í stað þess svaf ég eins og fífl.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.