Fyrir nokkru síðan var hér sett upp könnun þar sem spurt var um kyn viðkomandi. Niðurstöðurnar voru sláandi þar sem kom í ljós að 15 kvenkyns verur sækja þessa síðu og sama magn af strákum eins og sjá má hér.
Nú hefur langur tími liðið og ýmislegt breyst. Þess vegna vil ég gjarnan fá að vita, aftur, hvaða kyn þið eruð. Ég biðst um leið velvirðingar á andleysi mínu. Í 20 stiga hita er erfitt að hugsa eitthvað nýtt.
Smelltu hér til að taka þátt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.