Fyrir nokkrum dögum spurði Jökull mig hversu langt það væri síðan ég missteig mig síðast, en það er vörumerki mitt í körfuboltanum. Ég hafði þá hrósað happi yfir því að hafa ekki meiðst það alvarlega í rúmlega ár þegar hann spurði mig og sagði ég honum það ásamt að þakka honum kærlega fyrir því nú myndi ég örugglega misstíga mig á næstu dögum. Það gerðist svo í gær á körfuboltaæfingu. Takk Jökull.
Ég get samt stigið í fótinn, bara aumur í honum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.