föstudagur, 4. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrir nokkrum dögum keypti ég poka af súkkulaðihjúpuðum lakkrís. Ég sá strax eftir því vegna þess hversu illa viðbjóðurinn bragðaðist og svo bar hann nafnið 'Sport lakkrís'. Hvað í ósköpunum á lakkrís sameiginlegt með íþróttum? Kannski heitir hann 'sport lakkrís' af því hann var hjúpaður súkkulaði sem er, að því er virðist, mjög sportlegt. Sama má segja um 'sport lunch' eða hvað það nú heitir súkkulaðistykkið. Allt lata fólk heimsins kaupir vöruna dýrum dómi í þeirri von að þetta sé hollt og að það þurfi ekki að hreyfa sig til að hrista þetta af sér. Sorglegt hvað sumir leggjast lágt í markaðssetningunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.