þriðjudagur, 15. apríl 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í fréttunum rétt í þessu var Halldór Ásgrímsson að segja Íslendinga viljuga við að hjálpa einu ákveðnu fórnarlambi stríðsins sem er ca 10 ára strákur sem skaðbrenndist á öllum líkamanum, missti báðar hendur, báða foreldra og öll systkini í loftárásum 'friðarsinnanna' í bandaríkjunum á Írak. Auðvitað varð ég mjög reiður við að sjá þetta og heyra. Halldór Ásgrímsson, sú viðbjóðslega kanasleikja, spilar sig út sem hetju núna eftir að hafa, ásamt öðrum þrælaríkjum bandaríkjanna, staðið á bakvið fjöldamorðin í Írak. Ég mun aldrei nokkurntíman kjósa þetta fífl eða aðra viðbjóði sem standa á bakvið þetta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.