Ég ákvað því að brjóta odd af oflæti mínu og skipta út 10-11 fyrir Bónus, þeirri andstyggilegu búllu og sjá hvort ég gæti ekki sparað á því.
Hér er niðurstaðan:

Semsagt: Ég er smámsaman að skipta aftur yfir í 10-11 án þess að henda út Bónusferðunum. Ég á því alltaf nóg að borða heima en versla samt í 10-11, þar sem ég nenni sjaldan að elda það sem ég kaupi vikulega í Bónus. Og þessi mánaðarmót er ég kominn á sama stað og ég var fyrir sparnaðarátakið. Ég stefni svo á að kaupa mér frystikistu í vikunni.
Löng saga stutt: Ég er hálfviti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.