Árið 2005 sagði ég vini mínum að það gæti verið fyndið að kaupa lénið rassgat.org, af því það hljómar svo fyndilega eða eitthvað. Skömmu síðar keypti ég það. Brandarinn hætti að vera fyndinn eftir ca fjórar mínútur, ef hann var það einhverntíman.
Í gær, 2.200 dögum síðar, hætti ég áskrift að þessu urli og ætla að láta sem það hafi aldrei verið í minni eigu.
Nýja urlið, sem ég rek með kunningja mínum Davíð, er mun betra og lýsandi:
prumputyppi.is excel.is.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.