miðvikudagur, 3. ágúst 2011

Fjórfarar

Ég hef loksins bætt við nýjum fjórförum. Í þetta sinn eru það fjórir leikarar sem ég rugla oft saman. Sennilega af því ég er rasisti þegar kemur að dökkhærðum mönnum.

Sjá leikarana hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.