„Hvað áttu við, fáránlega fíflið þitt?“ kunna margir eflaust að spyrja. Svarið er tæknilega flókið en nokkuð einfalt á blaði. Hér er loftmynd af gönguferð minni í kvöld:
Þetta er alveg eins og bílarnir sem ég teiknaði fimm ára. Reyndar er þetta alveg eins og bílarnir sem ég teikna í dag. Til sönnunar neita ég að sýna ykkur teikningu mína á bíl, af skömm.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.