1. Lagið No rain með Blind Melon
Sérstaklega textabrotið
„And I don't understand why I sleep all day
And I start to complain that there's no rain“
Ég var nývaknaður klukkan 17 í gær þegar ég heyrði lagið. Í gær var einmitt 10 dagurinn í röð sem spáð var rigningu en hennar í stað var glaðahelvítis sólskin, mér til mæðu.
2. Radíusflugan Skodahatari
Skiptið út Skoda út fyrir Peugeot og verktaka út fyrir Excel sjúkling, bíðið svo í nokkur ár og voilá! Þetta er ég.
Takk fyrir sidasta!
SvaraEyðaTakk sömuleiðis fyrir kommentið og fyrir að þakka fyrir þig.
SvaraEyða