Í gær keypti ég mér loksins nýjan síma. Fyrir valinu varð þriðju kynslóðar sími: LG Optimus One með Android stýrikerfi og ég veit ekki hvað og hvað. Ástæðan fyrir kaupunum var sú að erfitt var að tala við fólk í gamla símanum fyrir bergmáli.
Ástæðan var amk ekki sú að mig langaði að nota forrit í Android símanum til að taka tölfræði úr framtíðar útiskokki mínu.
Ég hef þá átt einn síma í fyrstu þremur kynslóðum farsíma. Svona er þróunin hingað til á símakynslóðunum, ásamt spá minni fyrir næstu kynslóðir:
Fyrsta kynslóð (1G)
Önnur kynslóð (2G)
Þriðja kynslóð (3G)
Fjórða kynslóð (4G)
Hér er svo mín spá fyrir framtíðina:
Fimmta kynslóð (5G)
Sjötta kynslóð (6G)
Sjöunda kynslóð (7G)
Hugur minn nær ekki að fanga lengra fram í tímann en þetta.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.