mánudagur, 2. maí 2011

Vesturlandavandamál

Í gær svaf ég til klukkan 17:30 og yfir mig í ræktina eftir að hafa spilað netpóker fram undir morgunn. Í staðinn fyrir að fara í ræktina borðaði ég yfir mig af nammi og horfði á NBA þar til ég fékk tak í bakið, þannig að ég á erfitt með að hreyfa mig í dag. Svo eru demantsskórnir mínir pínu þröngir.

Það er ótrúlega erfitt að búa á vesturlöndum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.