mánudagur, 14. mars 2011

Tvífarar

Í morgun lærði ég að þessi:


og þessi:


Eru tvær manneskjur, en ekki ein, eins og ég hélt áður. Þær heita Emily Blunt og Gabrielle Anwar og eru báðar leikkonur, eða eitthvað.

Það er óhætt að segja að þetta kollvarpar öllum mínum hugmyndum um manneskepnuna og hvernig hún virkar. Ég hugsa að ég þurfi í framhaldinu að fara snemma heim úr vinnunni og leggja mig. Þarf bara að redda mér vottorði fyrst.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.