fimmtudagur, 3. mars 2011

Dæmigert miðvikudagskvöld

Eftir nýjustu atburði í mínu lífi og samkvæmt allskonar kenningum, er ég einn sætasti maður í heimi* þessa stundina, jafnframt því að vera einn sá ógeðslegasti**.

Ég hafði ekki hugmynd að sætu fólki liði svona illa í maganum.

* Sé gengið út frá því að við erum það sem við borðum. Ég var að klára um 3 kíló af hreinum sykri.
** Sé gengið út frá því að spegillinn ljúgi ekki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.