mánudagur, 24. janúar 2011

Harðkjarna jólabörn

Á göngu minni um Kópavoginn í gærkvöldi sá ég fyrsta jólaskraut ársins:


Rétt um ellefu mánuðum fyrir jól. Harðkjarna jólabörn.

Og með þessari sýn kláraði ég jólaskapið mitt í ár, þremur mánuðum á undan áætlun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.