laugardagur, 18. september 2010

Eldunarmont

Ég vil ekki monta mig en ég eldaði máltíð í gær sem krafðist þess að ég notaði 75% allra eldavélahellna hússins, sem er persónulegt met og mögulega íslandsmet.

Máltíðin var ekkert sérstök, en það er aukaatriði.

Myndir:

3/4 hellna í notkun.
Tilbúin máltíð. Einfalt og ekki endilega gott.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.