Ég vil
ekki monta mig en ég eldaði máltíð í gær sem krafðist þess að ég notaði 75% allra eldavélahellna hússins, sem er persónulegt met og mögulega íslandsmet.
Máltíðin var ekkert sérstök, en það er aukaatriði.
Myndir:
 |
3/4 hellna í notkun. |
 |
Tilbúin máltíð. Einfalt og ekki endilega gott. |
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.