þriðjudagur, 21. september 2010

Breytingar á síðu

Þessari síðu hefur verið breytt enn eina ferðina. Í þetta sinn sameinaði ég hliðarrennurnar á hvorri hlið síðunnar í eina hliðarrennu hægra megin. Ennfremur færði ég hlekki, Facebookdrasl og annað til.

Fyrir þá sem skilja ekki enn hvernig ég breytti síðunni, skoðið skipulagsskjalið hér að neðan, sem notast var við þegar aðgerð hófst:

Bláprent af breytingunni. Smellið á skjal fyrir stærra eintak í nýjum glugga.

Tillögur að nýjum breytingum eru alltaf velkomnar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.