mánudagur, 16. ágúst 2010

Ekkertið

Ég gerði ekkert á laugardaginn, eins og ég hamraði á hér. Samt var dagurinn þéttbókaður. Hvernig? Með því að bóka ekkertið!

Svona var dagurinn:
Uppskriftin að fullkomnum laugardegi.
Og hvernig bloggar maður þegar ekkert gerist? Með því að blogga um ekkertið! Ítrekað.

2 ummæli:

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.