Ég gerði ekkert á laugardaginn,
eins og ég hamraði á hér. Samt var dagurinn þéttbókaður. Hvernig? Með því að bóka ekkertið!
Svona var dagurinn:
 |
Uppskriftin að fullkomnum laugardegi. |
Og hvernig bloggar maður þegar ekkert gerist? Með því að blogga um ekkertið! Ítrekað.
Þú ert alveg Exel sjúkur
SvaraEyðaÞað gæti ekki verið rangara. Ég er Excel sjúkur.
SvaraEyða