fimmtudagur, 20. maí 2010

Múhameð og olía

Í dag er hinn stóri "Teiknum Múhameð spámann dagurinn" á internetinu þar sem fólk mótmælir ofbeldisdýrkun og kúgun öfgafullra múslima með því að teikna og birta mynd af umræddri ævintýrapersónu.

Ég ætla þó ekki að eyða tíma mínum í að "vanvirða" svona kjaftæði. Ég vil frekar beina sjónum mínum að stærri vandamálum eins og olíulekanum fyrir ströndum Ameríku. Hræðilegt, vægast sagt.

Hér er mynd af lekanum, tekin úr gervihnetti:
Lítur hræðilega út!
Þetta þarf að hreinsa og það strax!

Mynd tekin af Reddit.

2 ummæli:

  1. Æjæ... ég vissi ekkert af þessum degi, oh well, verð með á næsta ári :) Hræðilegt ástand annars í USA! ps. Af hverju átt þú sjóinn? takk, takk!

    SvaraEyða
  2. Já, USA lepur dauðann úr skel. Meira hef ég ekki um það að segja.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.