sunnudagur, 25. apríl 2010

Indælt.
Ég dáist að fólki sem getur fundið leiðir til að tjá tilfinningar sínar og álit, hvar og hvenær sem er.

Listamaðurinn sem framdi þetta verk við grunnskólann á Álftanesi virðist hafa byrjað á strumpalistaverkinu, en ekki geta hamið sig undir lokin og látið undan tjáningarþörfinni. Vel gert, býst ég við.

2 ummæli:

  1. Hehehe, þyrftir að setja á bloggið þann möguleika að maður geti sett like á færslur :)

    SvaraEyða
  2. Ég hef verið að skoða þann möguleika. Vonandi að það náist.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.