miðvikudagur, 21. apríl 2010

Í dag er þrifdagur hjá vinnunni minni þar sem létt þrif eru framkvæmd og allir mæta í búningum í vinnuna, þar á meðal ég.

Ég fór sem andfélagslegur starfsmaður sem tekur ekki þátt í svona kjaftæði. Ég held að enginn fatti það.

2 ummæli:

  1. Samstarfsfólk mitt var svo ósammála þér að ég ákvað að vinna heima eftir hádegi.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.