föstudagur, 22. janúar 2010

Getraun dagsins:

Hvað er ég að gera á þessari mynd, sem var tekin í nótt:



Svarmöguleikar:
a) Að taka Dexter senu klukkan 1 í nótt.
b) Að villast.
c) Leggjandi teppi með körfuboltaliðinu í fjáröflun.
d) Að framkvæma vinnustaðahrekk á umsjónarmanni íþróttahúss.

Smellið á myndina fyrir stærra eintak í nýjum glugga.


Svar:



c) Teppalögðum íþróttahús Álftaness til klukkan eitt í nótt í fjáröflunarskyni. Að því loknu tókum við hópmyndir til klukkan 2:30.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.