Ég vil gjarnan misnota aðstöðu mína hérna á síðunni og gera tvennt:
1. Ég mæli með nýrri bloggsíðu um NBA, sem ber heitið NBA Ísland. Þar er á ferðinni einn skarpasti penni landsins sem hefur ótakmarkaðan áhuga á NBA boltanum og öllu sem honum tengist. Kíkið á það hér.
2. Ef ég hætti við að fara í ræktina aftur, eins og í kvöld, vegna þreytu; vinsamlegast kíkið í heimsókn með hamar og berjið mig í andlitið þar til mér snýst hugur. Takk.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.