Það sem er sérstakt við þetta kvef er þrautsegjan og hvernig það virðist aukast dag frá degi, út í hið óendanlega.
Í fyrrakvöld hélt ég t.d. að hámarkinu væri náð, þegar ég var orðinn "frekar slappur". Í gærkvöldi hafði það svo aukist í "talsvert slappur" og í morgun "sæmilega slappur".
En nóg af orðum. Graf segir meira en þúsund orð. Smellið á myndina fyrir stærra eintak.

0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.