Ég fagna því þessa dagana að tvær vikur eru liðnar síðan ég fann fyrst fyrir kvefeinkennum.
Það sem er sérstakt við þetta kvef er þrautsegjan og hvernig það virðist aukast dag frá degi, út í hið óendanlega.
Í fyrrakvöld hélt ég t.d. að hámarkinu væri náð, þegar ég var orðinn "frekar slappur". Í gærkvöldi hafði það svo aukist í "talsvert slappur" og í morgun "sæmilega slappur".
En nóg af orðum. Graf segir meira en þúsund orð. Smellið á myndina fyrir stærra eintak.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.