mánudagur, 26. október 2009

Um helgina æfði ég mig að teipa þumalinn á mér aftur, þar sem hann er tognaður.

Sársaukinn sem fylgir þessari tognun, sem er umtalsverður á stundum, er ekkert miðað við þann sársauka sem fylgir því að rífa teipið af úlnliðnum:


Mér hefur aldrei áður verið eingöngu kalt á hægri úlnliðnum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.