mánudagur, 7. september 2009

Í morgun vaknaði við það snjallræði að eignast barn með Gwen Stefani, söngkonu. Næsta skref var að athuga hvernig afkvæmið myndi líta út, sem ég gerði auðvitað. Þegar ég sá niðurstöðuna hætti ég snarlega við.

Þannig að ég fór að lesa Fréttablaðið frá laugardeginum síðasta. Þar sá ég þetta á forsíðunni:



Enn einum ævintýradeginum lokið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.