þriðjudagur, 22. september 2009

Í kvöld pantaði ég mér körfuboltavörur af eastbay vefsíðunni fyrir rúmlega einn og hálfan tug þúsunda króna, fyrir utan toll.

Í gær verslaði ég í 10-11 og á morgun er ég að íhuga að kaupa mér nýjan ísskáp.

Þetta gerist þegar bankinn minn fær þá fáránlegu hugmynd að láta fallega dömu sjá um yfirdráttamálin mín.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.