þriðjudagur, 1. september 2009

Í gærkvöldi sá ég að Kolla systir hafði sett inn myndir frá brúðkaupi pabba og Laufeyjar. Ég hugðist skoða þær nokkuð afslappaður og hress (amk með sól í hjarta, hvað sem það þýðir). Það gekk eftir, þangað til ég sá þessa mynd:


Þá kastaði ég umsvifalaust upp og kófsvitnaði.

Þetta telst með óhugnarlegri myndum sem ég hef séð, þökk sé viðbjóðnum fyrir aftan Kollu systir og Önnur Maríu, dóttir hennar. Mér leikur forvitni á að vita hver bauð þessum náunga í brúðkaupið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.