Ég er hársbreidd frá því að fá mér gæludýr, þrátt fyrir fyrirlitningu mína á þeim. Ástæðan mjög einföld; ég hef fundið hið fullkomna nafn á það. Nafnið er Bingó.
Nafnið er fullkomið af því, ef gæludýrið týndist, þá væri fyndið að ganga um allt kallandi "Bingó!".
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.