laugardagur, 1. ágúst 2009

Nákvæmlega þetta upplifði ég í dag:


Nema í Reykjavík eru engin börn, sem betur fer. Þeirra í stað eru túristar.

Mér fannst sérstaklega gaman að liggja í heita pottinum í kvöld umkringdur bandarískum túristum af því mér líður eins og ég sé staddur í Hollywoodmynd. Sérstaklega þegar ein konan velti því fyrir sér af mikilli alvöru hvort potturinn væri við suðumark.

Ekki slæmt að vera hluti af klipptum senum úr Dumb and Dumber.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.