mánudagur, 27. júlí 2009

Nýlega kláraði ég bæði bók og geisladisk samtímis. Bókin var The Da Vinci Code og diskurinn La Roux með La Roux. Hér kemur gagnrýni:

1. La Roux - La Roux

Fyrsti diskur þessa dúós frá Bretlandi sem sérhæfir sig í technopoppi ættað frá 1985 og stórkostlegum hárgreiðslum.



In for the kill 3/4
Tigerlily 2/4
Quicksand 4/4
Bulletproof 4/4
Colourless colour 1,5/4
I'm not your toy 4/4
Cover my eyes 4/4
As if by magic 2,5/4
Fascination 2,5/4
Reflections are protections 2,5/4
Armour love 2,5/4
Growing pains 1,5/4
____________________
Alls: 34/48
= 71/100 = 71%

Mjög fínn diskur. Mæli með honum.

2. The Da Vinci Code
Skemmtileg bók. 90%.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.