þriðjudagur, 28. júlí 2009

Í dag fagna ég því að jörðin hefur snúist 11.323 sinnum og ferðast um 29.136.570.445 kílómetra síðan ég fæddist.

Sumir myndu segja mig gamlan og einkennilegan. Ég myndi segja mig víðförulan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.