miðvikudagur, 8. júlí 2009

Fyrir rúmu ári var rúmt eitt ár í að frumburður Óla Rúnars, vinar míns, yrði eins árs gamall. Frumburðurinn ber heitið Jón Ingi. Þetta vita líklega fáir sem lesa þessa síðu.

Ennþá færri vita að Jón Ingi á sér tvífara:

Jón Ingi að borða hakk í nokkuð góðum gír.

Stewie Griffin, nýteiknaður.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.