þriðjudagur, 30. júní 2009

Sökum íþróttahnjasks sem ég varð fyrir nýlega sé ég mér ekki fært að skrifa neitt um það sem á daga mína hefur drifið, þar sem ég get ekkert hreyft mig af viti.

Þess í stað sit ég vinnandi og hlustandi á tónlist eins og fífl. Hér eru tvö sem ég uppgötvaði nýlega:

1. Wake up and smell the millenium - DJ Nobody. Úr myndinni Superhigh me.



2. The Horror - RJD2.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.