Nóttina eftir, þegar ég gat illa sofið fyrir sólskini og hita í herberginu, hugsaði ég hvað ég saknaði vetrarins þegar hægt er að hjúfra sig undir risasængina mína án þess að svitna, í svartnætti.
Daginn eftir fór ég í kolsvörtu fötin mín, greiddi mér einkennilega og keyrði í vinnuna þar sem ég öskraði "Fökking djöfulsins hálfviti!" á einhvern bíl sem gaf ekki stefnuljós.
Þá fyrst áttaði ég mig; ég er bara einu öri í andliti
Sem færir mig að tilgangi þessarar bloggfærslu; hér er topp 5 listi yfir uppáhalds vondu kallana mína í bíómyndum:
5. Agent Smith - The Matrix
4. The Thin Man - Charlie's Angels
3. Patrick Bateman - American Psycho
2. The Joker - The Dark Knight
1. John Doe - Seven
Tvö bónus illmenni sem náðu ekki á topp 5
* The Albino Twins - The Matrix Reloaded
* Dr. Octopus - Spiderman 2
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.