mánudagur, 22. júní 2009


Mér leikur forvitni á að vita hver markhópur chat.is er eftir að hafa séð auglýsinguna að ofan í smáauglýsingum Fréttablaðsins á laugardaginn.

Verandi með svokallað gömlukonublæti ákvað ég að kíkja á síðuna chat.is. Ég varð fyrir talsverðum vonbrigðum þegar ég sá mér til hryllings unga og gullfallega konu, liggjandi á gólfinu að spjalla, eins og gengur og gerist, en ekki sjóðandi heita langömmu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.