laugardagur, 6. júní 2009

Laugardagur! Sem þýðir þrennt:

1. Ég sef út.
2. Körfuboltaæfing.
3. Tónlistarmyndbönd á þessari síðu.

Fyrra lagið er Night Court með Mux Mool, sem þið getið sótt ókeypis hér.


Myndbandið hér að ofan er óopinbert og tekið úr þættinum Tim and Eric's awesome show. Great job!. Nánar tiltekið þættinum Snow party úr 4. seríu. Mæli með þeim. Hér er kynningarbrot fyrir seríu 4:



Hér er svo lagið Otto's Journey með Mylo af disknum Destroy Rock&Roll:

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.